top of page
Search

Næstum viku gamlir gullmolar

  • Zanny Lind
  • Jan 30, 2022
  • 1 min read


Nú eru hvolparnir að verða viku gamlir. Þeir sofa og drekka allan daginn eins og ungviðinu einu er lagið. Það gengur rosaleg vel með þá og þeir þyngjast allir jafnt og þétt. Salka stendur sig frábærlega í móðurhlutverkinu eins og áður, við erum alveg í skýjunum með hvað þetta gengur allt saman vel:)


💖Tík - 💜Tík

💚Rakk - 💙Rakki -💛Rakki






 
 
 

Comments


Post: Blog2_Post

©2021 by Vatnavíkur Havanese. Proudly created with Wix.com

bottom of page