top of page

HVOLPARNIR OKKAR

hvolpar 6_edited.jpg

JANÚAR GOT 2022

Salka - Jökull

Þann 24 janúar 2022 fæddust fimm yndislegir hvolpar. Þetta er síðasta gotið hennar Sölku.

241710144_10221539263565303_7896011723356461292_n.jpg

VATNAVÍKUR FUGLA - GOT 2021

Ugla - Húgó

Þann 21 september 2021 fæddust fimm hvolpar. Þetta var fyrsta got Uglu og hún er frábært mamma. Kría kemur úr þessu goti.

167303833_10157525363492105_6211928661093293055_n.jpg

VATNAVÍKUR VETRAR - GOT 2020

Salka - Jökull

Þann 8 nóvember 2020 fæddust fimm hvolpar. Salka stóð sig eins og hetja að venju og við fjölskyldan bætum enn í þekkingabankann.

87975822_10217671388750850_3076196847459500032_n_edited.jpg

VATNAVÍKUR HAUST - GOT 2019

Salka - Gormur

Þann 21.09.2019 fæddust fimm hvolpar. Þetta var annað gotið hennar Sölku. Bæði hún og við orðin aðeins öruggari með okkur. Ugla kemur úr Haust gotinu.

37138658_10213621562147716_1858819385662111744_n_edited.jpg

VATNAVÍKUR SUMAR - GOT 2018

Salka - Gormur

Þann 4 júlí 2018 fæddust fimm hvolpar. Þetta var fyrsta gotið hennar Sölku og byrjunin á ræktunar ævintýrinu okkar.

Hvolparnir okkar: Available Pets
bottom of page